RAFMENNT
Velkomin í Raftíðina Lesa meira RAFMENNT er fræðslusetur rafiðnaðarins. RAFMENNT er þekkingarfyrirtæki sem veitir þjónustu og sinnir fræðslu fyrir raf- og tækniiðnaðinn á Íslandi. Herferðin Velkomin í Raftíðina var framleidd með það að leiðarljósi og markmiði að kynna mikilvægi raf- og tæknináms í ljósi orkuskiptana sem standa yfir. Það hefur aldrei verið jafn mikilvægt að læra […]