fbpx

CHILI STUDIO er hönnunar og framleiðslustofa 
með SPICY hugmyndir.

Við eigum óteljandi krydd í hillunni sem við notum til að krydda uppá markaðsefni viðskiptavina okkar.

Með þessari aðferð ræktum við safarík vörumerki, ferska hönnun og annað gómsætt auglýsinga- og markaðsefni sem grípur athygli fólks og skilur eftir sig ógleymanleg áhrif.

Afhverju ættir þú að hafa samband?

1

Hugmyndir

Allir vita að undirstaða árangurs er góð hugmynd. Chili Studio leggur mikinn metnað í sköpun áhrifaríkra hugmynda.

2

Hönnun

Við hönnum heildar útlit fyrir áberandi vörumerki, skýrslur fyrir mikilvæg málefni, markaðsefni fyrir alvöru börger-joints og allt þar á milli.

3

Framleiðsla

Chili Studio framleiðir sjónvarps og samfélagsmiðla auglýsingar, útvarps auglýsingar og tökum killer ljósmyndir.

Daði Daníelsson

Verkefnastjóri & auglýsingamaður

Helgi Pétur Lárusson

Grafískur hönnuður, DJ og pizzabakari

Heyrð' í okkur

eða kodd' í kaffi

Hamraborg 3

Takk fyrir að hafa samband!