fbpx

Velkomin í Raftíðina

RAFMENNT er fræðslusetur rafiðnaðarins. RAFMENNT er þekkingarfyrirtæki sem veitir þjónustu og sinnir fræðslu fyrir raf- og tækniiðnaðinn á Íslandi.
 
Herferðin Velkomin í Raftíðina var framleidd með það að leiðarljósi og markmiði að kynna mikilvægi raf- og tæknináms í ljósi orkuskiptana sem standa yfir. Það hefur aldrei verið jafn mikilvægt að læra rafiðnir og núna. 
Hugmyndin af herferðinni fæddist innanhúss hjá CHILI STUDIO sem varð að veruleika með frábæru fólki hjá RAFMENNT og góðum samstarfsaðilum. 
CHILI STUDIO býður ykkur velkomin í Raftíðina.

Takk fyrir að hafa samband!