Faxaflóahafnir
Faxaflóahafnir eru leiðandi fyrirtæki á Íslandi í rekstri hafna og hafnarþjónustu. Faxaflóhafnir eiga og reka hafnirnar í Reykjavík, Akranesi, Grundartanga og Borgarnesi. Faxaflóahafnir þjónusta fiskveiðiskip, gámaskip og skemmtiferðaskip svo fátt eitt sé nefnt og er því starfsemin umfangsmikil og ekki síður mikilvæg.
Starf okkar fyrir Faxaflóahafnir er mjög fjölbreytt og spannar allt frá ljósmyndun, framleiðslu á kennslumyndböndum fyrir starfsmenn og viðburða myndböndum ásamt grafískri hönnun og ímyndarvinnu.
Til dæmis hönnun á atvinnuauglýsingum og öðru efni sem tengist fyrirtækinu.