fbpx

Geitin Garðabæ

Geitin Garðabæ er ný viðbót í veitingastaðasenu úthverfana. Sportbar í hæðsta gæðaflokki í Urriðarholti í Garðabæ. Nafnið er vitnun í hið víðsfræga slangur G.O.A.T. / Greatest Of All Time. Geitin Garðabæ ber nafn með rentu og er svo sannarlega Geitin í Sportbar-senunni.
 
Chili Studio fékk þann heiður að marka útlit Geitarinnar, tvær geitur í samstarfi? nei ég bara spyr. Innblástur kom úr öllum áttum, allt frá NBA deildinni til Húsdýragarðsins (s.o. á www.mu.is). Merkið er týpógrafíu merki sem býður uppá ýmsa möguleika. Með tilvitnun í eitt seigasta og áhugaverðasta dýr þessarar aldar, geitina. En einnig með sportlegu (soldið gæjalegu líka) letri sem tengir okkur við heim íþróttanna. 

Takk fyrir að hafa samband!