ARMAR
Armar eru einn af stærstu þjónustuaðilum byggingariðnaðarins á Íslandi.
CHILI STUDIO fékk að vinna með Örmum að þessari auglýsingu. Markmiðið var að kynna alla þjónustuliði Arma í einni auglýsingu og á sama tíma að fanga auga áhorfendas með fallegu myndefni frá starfsemi þeirra.