fbpx
Johan Rönning logo / merki.

Johan Rönning

Johan Rönning er leiðandi fyrirtæki á sviði raflagnaefnis og rafbúnaðar. Starfandi samfleitt í 80 ár hefur það skapað sér gott orðspor og markað sér sterka stöðu á íslenskum markaði.
 
Johan Rönning opnaði nýverið nýja sjálfsafgreiðsluverslun á Smiðjuvegi, sérsniðna fyrir fagfólk. CHILI STUDIO framleiddi þetta kynningarmyndband í tilefni þess. Markmiðið með þessu myndbandi var að sýna og segja frá glæsilegu vöruúrvali og þessari nýjung, sjálfsafgreiðsluverslun aðeins fyrir fagfólk. Einnig var markmiðið að koma á framfærir staðsetningu verslunarinnar og mikilvægi hennar.
 
Markhópurinn fyrir myndbandið er nær eingöngu rafvirkjar og fagfólk á þessu sviði.

Takk fyrir að hafa samband!