fbpx

VAXA - Gróðurhús

VAXA framleiðir allskonar salat, microgreens, kryddjurtir og margt fleira gómsætt. VAXA stunda svokallaðan lóðréttan búskap (e. vertical farming) en það gerir þeim kleift að rækta allar sínar vörur allt árið um kring óháð árstíma.
 
Herferðin Ræktað í Reykjavík snýst um það að sýna framá þær stuttu vegalengdir sem grænmetið þarf að ferðast ólíkt innfluttu grænmeti. VAXA setti upp lóðrétt gróðurhús á Lækjartorgi til að vekja athygli á þessu.
 
CHILI STUDIO varð VAXA að liðsauka við myndatöku og myndbandaaframleiðslu við þessa skemmtilegu herferð. Gróðurhúsið stóð yfir nokkra margmenna viðburði í miðbæ Reykjavíkur, þar með talið Gleðigönguna, Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka og Menningarnótt.
Afraksturinn má sjá hér.

Takk fyrir að hafa samband!