Bath Beer

Það er fátt sem jafnast á við íslenskar hefðir – að liggja í heitum hver umvafinn hráum og ósnortnum náttúruöflum.

Bath Beer / Baðbjór er India Pale Lager, bruggaður til að vera hinn fullkomni félagi þegar þú slakar á í náttúrulegum heitum hver, kyrrlátum baðlónum eða uppáhalds heita pottinum þínum.

Takk fyrir að hafa samband!