Herferðir

Hugmyndavinna

Góð hugmynd er gulls ígildi.
Án hugmyndar verður ekkert gúmmelaði til. CHILI STUDIO metur hugmyndavinnu sem eina mikilvægustu vinnuna í öllu ferlinu og leggur grunninn að áhrifaríkum herferðum.

Hönnun og framleiðsla

Framleiðslan á herferðinni sem sprettur úr hugmyndavinnunni er í góðum höndum hjá CHILI STUDIO. Hönnun, video framleiðsla, ljósmyndir og allt þar á milli.

Birting

Hljóðupptökur og hljóðvinnsla. Við aðstoðum þig við hljóðupptökur í hljóðstudio-inu okkar. Hvort sem þú þarft að framleiða útvarpsauglýsingar eða taka upp raddir fyrir auglýsingar þá getum aðstoðað þig í ferlinu frá A-Ö.

Sendu okkur línu

Takk fyrir að hafa samband!