ÞG Verktakar
ÞG Verktakar eru leiðandi byggingaverktakar á Íslandi og hafa tekið þátt í gríðarmikilli uppbyggingu á landinu. ÞG Verk leggja mikla áherslu á umhverfismál og eru leiðandi verktaki þegar kemur að aðgerðum í umhverfismálum.
Hugmynd CHILI STUDIO var sú að kynna umhverfisstefnuna og þá miklu áherslu sem ÞG leggja á umhverfismál. Hugmyndin var að tengja byggingar sem ÞG Verk hefur byggt við stórbrotna Íslenska náttúru og tengja fyrirtækið á sjónrænan hátt við það að sýna umhverfinu virðingu.