fbpx

Skólamatur

Skólamatur eldar mat fyrir mikilvægasta fólkið okkar. Skólamatur leggur mikla áherslu á holla og næringaríka fæðu og brennur fyrir það að börnin fái rétta og góða næringu.
 
Samstarf CHILI STUDIO og Skólamatar er gott og fjölbreytt. Meðal verkefna eru aðstoð við branding, texta og ímyndarvinnu. Hönnun á vefsíðu, hönnun á markaðs og kynningarefni ásamt ljósmyndun. Hér má sjá brot af ljósmynum sem grípa stemmninguna sem fjölskyldufyrirtækið Skólamatur býður uppá.

Ljósmyndun

Takk fyrir að hafa samband!