Skólamatur - Kynningarmyndband
Skólamatur eldar mat fyrir mikilvægasta fólkið okkar. Skólamatur leggur mikla áherslu á holla og næringaríka fæðu og brennur fyrir það að börnin fái rétta og góða næringu.
CHILI STUDIO sá um framleiðslu á kynningarmyndbandi fyrir Skólamat sem hafði það markmið að kynna helstu gildi þeirra og aðferðir þeirra starfsemi.