fbpx

Lind Fasteignasala

Lind Fasteignasala er ein af stærstu fasteignasölum landsins. 
 
Samstarf CHILI STUDIO og Lind hefur verið fjölbreytt, allt frá grafískri hönnun á hefðbundum auglýsingum, sköpun nýs slagorðs, framleiðslu á herferð á alla miðla og stafrænnar markaðssetningar svo fátt eitt sé nefnt.
 
Velkomin heim er slagorð úr hugmyndabanka CHILI STUDIO og út frá því spratt þessi skemmtilega herferð. Sjónvarpsauglýsing framleidd í samstarfi við Blindspot. Hugmyndin er að sýna fram á þetta mikilvæga móment í lífi margra sem er að eignast heimili.
 
CHILI STUDIO og Lind Fasteignasala bjóða ykkur velkomin heim.
 

Behind the scenes

Takk fyrir að hafa samband!