Kirkjugarðar Reykjavíkur
Kirkjugarðar Reykjavíkurprófsdæma starfrækja 5 kirkjugarða á höfuðborgarsvæðinu. Fossvogskirkjugarð, Sólland, Gufuneskirkjugarð, Hólavallagarð og Kópavogskirkjugarð.
Ekki eru öll verkefnin eins en öll eiga þau það sameiginlegt að vera áhugaverð og skemmtileg.
Fyrir kirkjugarðana tóku við ljósmyndir af kirkjugörðum í nýju og bjartara ljósi. Kirkjugarðanir eru að uppfæra útlit og ímynd sína. Fegurðin í kirkjugörðunum leynir sér ekki eins og má sjá á ljósmyndum þessum.